Svör við innsendum spurningum

Fargjöld, hver borgar hvað?

Spurning:

Hver borgar 3.800 og hver borgar 800?

 

Svar

Gert er ráð fyrir að þeir sem nýta lest sem ferðamáta til og frá vinnu eða skóla greiði lægstu fargjöldin en þeir sem kaupa stakar ferðir hæstu. Hæsta fargjald er meðalfargjald fjögra fluglesta í nágrannalöndum sem eru þau fargjöld sem erlendir flugfarþegar eru vanir að greiða.