Svör við innsendum spurningum

Tilgangur framkvæmdarinnar

Spurning:

Hver er tilgangurinn með þessari framkvæmd?

 

Svar

Annars vegar er þetta einkaframkvæmd sem hefur þann tilgang eins og aðrar slíkar að skapa fárfestum arð. Hins vegar er þetta á sama tíma afar hagkvæm framkvæmd fyrir samfélagið sem skapar því verulegan ábata.