Svör við innsendum spurningum

Akreinar fyrir rútur í stað teina

Spurning:

Var skoðað hvað það myndi kosta að leggja sér akreinar fyrir rútur á leiðinni í stað teina? Jafnvel rafmagnsvagna sem alltaf yrði sveigjanlegri kostur en lest á teinum?

 

Svar

Við skoðuðum hraðlest sem einkaframkvæmd auk þess að meta samhliða samfélagslegan ávinning af slíku. Tilgangur skýrslunnar var ekki að reikna aðra kosti svo sem enn frekari breikkun Reykjanesbrautar. Ef einhver hefur áhuga að að skoða slíkt, þá fögnum við því.