Svör við innsendum spurningum

Er hægt að nálgast skýrsluna á ensku?

Spurning:

Halló Fluglest.
Takk fyrir mjög svo áhugaverða skýrslu. Ég er sjálfur að vinna í lestargeiranum hjá Atkins í Kbh.
Er hægt að nálgast skýrsluna á ensku?

Svar

Við munum setja inn enska útgáfu í byrjun ágúst. Hér er hins vegar að finna glærukynningu sem við vorum með fyrir hálfum mánuði fyrir embættismenn EFTA í samgöngumálum.