Fréttir

5. júlí 2014

Helstu upplýsingar
Hámarkshraði: 250 km/klst.
Lengd lestarleiðar: 47 km., þar af 12 km. í göngum.
Tími milli BSÍ og flugvallar: 15-19 mínútúr.
Fjöldi lesta í akstri: Fjórar einingar, sem hver getur flutt 300 farþega. Ein varaeining.
Ferðatíðni: Á fimmtán mínúntna fresti á álagstímum, annars með hálftíma millibili.
Afkastageta mv. 100% sætanýtingu á álagstíma: 2.400 farþegar á klst.