Fréttir

8. nóvember 2013

Frumathugun á hagkvæmni háhraðalestar

Ráðgjöf og verkefnastjórnun skilaði í dag skýrslu um frumathugun á hagkvæmni háhraðalestar milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur. Niðurstöður skýrslunnar eru jákvæðar. Sjá skýrsluna hér í pdf formi.