Fréttir

7. júlí 2014

Skýrslur um hraðlest kynntar á BSÍ
Skýrsla Reykjavikurborgar, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco, Landsbankans, Reita, Istaks, Eflu og Deloitte um hagkvæmni hraðlestar milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er birt í dag. Samhliða henni var birt skýrsla Mannvits um samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar.
Skýrslunar eru kynntar á kynningarfundi á BSÍ þar sem endastöð lestarinnar verður í Reykjavík.