Fréttir

21. janúar 2014

Fjölmennur kynningarfundur á Ásbrú

Á fjölmennum kynningarfundi Kadeco og Heklunnar á Ásbrú í dag kom fram hjá Runólfi Ágústssyni verkefnastjóra að gert væri ráð fyrir fjórum hraðlestum í förum á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur ef að hugmyndir um lestartengingu þar á milli næðu fram að ganga. Stofnkostnaður yrði á bililu 95-105 milljarðar króna. Glærur frá fundinum er að finna hér: